fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum finnst að það sé ofnotað að tala um íþróttafólk í heimsklassa, sumt á hreinlega ekki við þegar rætt er um fólk.

Sir Alex Ferguson sem stýrði Manchester United í 26 ár setti þetta eitt sinn í ágætis samhengi.

„Ef þú lest blöð eða horfir á sjónvarpið þá virðumst við ofnota þetta orð að einhver sé í heimsklassa,“ sagði Ferguson.

Ferguson vann 13 sinnum ensku úrvalsdeildina og gerði ótrúlega hluti með Manchester United en hann hætti árið 2013.

„Ég er ekki að gagnrýna eða gera lítið úr þeim leikmönnum sem spiluðu hjá mér en aðeins fjórir af þeim voru í heimsklassa,“ sagði Ferguson og taldi þá svo upp.

„Eric Cantona, Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo og Paul Scholes,“ sagði Ferguson.

„Sá fjórði var Cristiano og var eins og stjarnan ofan á jólatréð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Í gær

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina