fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Ferguson segir fjölmiðla ofnota það að tala um heimsklassa leikmenn – Segist sjálfur aðeins hafa þjálfað fjóra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. september 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumum finnst að það sé ofnotað að tala um íþróttafólk í heimsklassa, sumt á hreinlega ekki við þegar rætt er um fólk.

Sir Alex Ferguson sem stýrði Manchester United í 26 ár setti þetta eitt sinn í ágætis samhengi.

„Ef þú lest blöð eða horfir á sjónvarpið þá virðumst við ofnota þetta orð að einhver sé í heimsklassa,“ sagði Ferguson.

Ferguson vann 13 sinnum ensku úrvalsdeildina og gerði ótrúlega hluti með Manchester United en hann hætti árið 2013.

„Ég er ekki að gagnrýna eða gera lítið úr þeim leikmönnum sem spiluðu hjá mér en aðeins fjórir af þeim voru í heimsklassa,“ sagði Ferguson og taldi þá svo upp.

„Eric Cantona, Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo og Paul Scholes,“ sagði Ferguson.

„Sá fjórði var Cristiano og var eins og stjarnan ofan á jólatréð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt
433Sport
Í gær

Einn virtasti blaðamaður Englands heimsótti Ísland til að fjalla um málefni Gylfa Þórs – „Það sem er augljóst er að íslenska þjóðin er með honum í liði“

Einn virtasti blaðamaður Englands heimsótti Ísland til að fjalla um málefni Gylfa Þórs – „Það sem er augljóst er að íslenska þjóðin er með honum í liði“
433Sport
Í gær

Tómas Þór ekki sá eini sem fór frá Símanum – Bjarni Þór og Gylfi sagðir hættir

Tómas Þór ekki sá eini sem fór frá Símanum – Bjarni Þór og Gylfi sagðir hættir