fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Arteta býst ekki við að Timber sé meiddur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. september 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að það sé ekki útlit fyrir að varnarmaðurinn Jurrien Timber sé meiddur.

Timber er varnarmaður Arsenal en hann misstir af nánast öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið krossband.

Hollendingurinn spilaði í 1-1 jafntefli gegn Brighton í gær en þurfti að fara af velli í seinni hálfleik.

Það gerði marga stuðningsmenn Arsenal áhyggjufulla en Arteta segir að ekkert alvarlegt hafi átt sér stað.

,,Það held ég ekki. Hann fékk krampa,“ sagði Arteta í samtali við blaðamenn eftir leikinn.

,,Það var sparkað í hann í fyrri hálfleiknum og fékk krampa eftir það svo við þurftum að taka hann af velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“

Slot róar stuðningsmenn Liverpool – ,,Ég treysti mínu starfsfólki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum – Brynjar inn í hans stað

Sverrir Ingi dregur sig úr hópnum – Brynjar inn í hans stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane á förum eftir aðeins einn leik?

Varane á förum eftir aðeins einn leik?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Saka var forvitinn í gær – ,,Hvern erum við að kaupa?“

Saka var forvitinn í gær – ,,Hvern erum við að kaupa?“
433Sport
Í gær

Einn sá umdeildasti í bransanum fær engar mínútur: Ákærður fyrir sjö nauðganir – Nýi maðurinn setur fótinn niður

Einn sá umdeildasti í bransanum fær engar mínútur: Ákærður fyrir sjö nauðganir – Nýi maðurinn setur fótinn niður
433Sport
Í gær

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“