Það fóru fram tveir leikir í Lengjudeild karla í kvöld en spilað var í Breiðholtinu og í Grafarvogi.
ÍR vann Þrótt Reykjavík 1-0 þar sem Róbert Elís Hlynsson skoraði eina markið í fyrri hálfleik.
Fjölnir fékk þá skell á heimvelli gegn ÍBV og sá aldrei til sólar í þessum sex marka leik.
Oliver Heiðarsson skoraði tvö fyrir Eyjamenn sem höfðu betur 5-1 eftir að hafa komist 5-0 yfir.
ÍR 1 – 0 Þróttur R.
1-0 Róbert Elís Hlynsson
Fjölnir 1 – 5 ÍBV
0-1 Bjarki Björn Gunnarsson
0-2 Tómas Bent Magnússon
0-3 Vicente Martínez
0-4 Oliver Heiðarsson
0-5 Oliver Heiðarsson
1-5 Máni Austmann Hilmarsson