fbpx
Laugardagur 10.ágúst 2024
433Sport

Sjáðu dansinn sem vakti gríðarlega athygli – Missti sig í gleðinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 8. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Thierry Henry vakti gríðarlega athygli á dögunum er hann sást dansa í búningsklefa franska landsliðsins.

Henry sér um að þjálfa franska liðið á Ólympíuleikunum og var himinlifandi eftir sigur á Egyptalandi sem kláraðist í framlengingu.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í venjulegum leiktíma en Frakkar skoruðu svo tvö mörk í framlengingu.

Henry sem er fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona dansaði ansi skemmtilega eftir sigurinn og hefur myndbandið vakið athygli.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

De Gea samdi á Ítalíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafnar nýjum samningi og vill fara til Manchester

Hafnar nýjum samningi og vill fara til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið

Rooney segir að Englandi verði að ráða þann besta og vill þennan í starfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Samkomulag í höfn og Solanke sagður á leið til Tottenham

Samkomulag í höfn og Solanke sagður á leið til Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

De Gea lentur í Flórens – Er Albert næstur í röðinni?

De Gea lentur í Flórens – Er Albert næstur í röðinni?
433Sport
Í gær

Víkingur ræðir við bæði Hólmbert og Jón Daða

Víkingur ræðir við bæði Hólmbert og Jón Daða
433Sport
Í gær

Áhugafólk um enska boltann á Íslandi fær mjög vond tíðindi – Enski bikarinn líklega hvergi sýndur í vetur

Áhugafólk um enska boltann á Íslandi fær mjög vond tíðindi – Enski bikarinn líklega hvergi sýndur í vetur
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Fimm tapleikir í röð – Jafnt í Mosfellsbæ

Lengjudeildin: Fimm tapleikir í röð – Jafnt í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Guardiola heimtaði svör frá De Bruyne – ,,Verður að útskýra þetta“

Guardiola heimtaði svör frá De Bruyne – ,,Verður að útskýra þetta“