fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Glæpamenn með loftslagskvíða brutust inn á heimili Messi – Birtu myndband af ótrúlegum skemmdarverkum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæpamenn sem tengjast baráttusamtökum um loftslagsmál brutust inn á heimili Lionel Messi og stórskemmdu það.

Í enskum fjölmiðlum er talað um glæpahóp en þeir tóku allt saman upp.

Heimili Messi á Ibiza kostar 1,5 milljarð en skemmdirnar eru verulegar.

Spreyjað var málingu á allt húsið. „Hjálpum plánetunni og borðum þá ríku,“ segir á borða sem fólkið mætti með.

Lögreglan mun taka hart á þessum aðilum en skemmdarverk sem þessi í tengslum við loftslagsmál hafa orðið æ tíðari síðustu mánuði og ár.

Myndband af innbrotinu á heimili Messi er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svara fyrir vandræði í rekstri í Árbæ – ,,Það sem er rétt í því sem fram kemur í DV”

Svara fyrir vandræði í rekstri í Árbæ – ,,Það sem er rétt í því sem fram kemur í DV”
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki lengur hægt að kaupa treyju með hans nafni á bakhliðinni

Ekki lengur hægt að kaupa treyju með hans nafni á bakhliðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Dagur Örn í HK