fbpx
Miðvikudagur 07.ágúst 2024
433Sport

Ekki lengur hægt að kaupa treyju með hans nafni á bakhliðinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. ágúst 2024 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að miðjumaðurinn Weston McKennie eigi enga framtíð fyrir sér hjá liði Juventus í efstu deild ítalska fótboltans.

McKennie er bandarískur landsliðsmaður en hann spilaði 38 leiki fyrir Juventus í vetur án þess að skora mark.

Þessi 25 ára gamli leikmaður spilaði með Leeds á Englandi 2022-2023 en stóðst alls ekki væntingar eftir komu á lánssamningi.

Juventus var opið fyrir því að framlengja samning McKennie sem er við það að renna út og bauð honum framlengingu sem hann hafnaði um leið.

Ítalska félagið hefur svarað fyrir sig og er ekki lengur hægt að kaupa treyju Juventus með nafni McKennie á bakhliðinni á heimasíðu liðsins.

Gazzetta dello Sport fullyrðir þessar fregnir en McKennie er orðaður við bæði Fiorentina og Aston Villa eftir fína frammistöðu í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikael var rekinn úr starfi sínu um helgina og tjáir sig um það – „Ég er ekki mættur til að ljúga“

Mikael var rekinn úr starfi sínu um helgina og tjáir sig um það – „Ég er ekki mættur til að ljúga“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fann ástina í örmum naglasérfræðings

Fann ástina í örmum naglasérfræðings
433Sport
Í gær

Yoro verður lengi frá eftir aðgerð

Yoro verður lengi frá eftir aðgerð
433Sport
Í gær

Annar markmaður á leið til Chelsea?

Annar markmaður á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?

Sá þjálfara liðsins skalla leikmann varð ástfanginn um leið – Manst þú eftir þessu atviki?
433Sport
Í gær

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar

Var bannað að mæta svo tóku yfir hjólhýsigarð í nágrenninu – Sjáðu myndirnar