fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndina sem margir eru agndofa yfir – Er jafn hávaxinn og stjarna sumarsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

14 ára sonur Cristiano Ronaldo fékk að hitta Lamine Yamal, landsliðsmann Spánar, á dögunum.

Yamal er nafn sem flestir eru farnir að kannast við en hann er leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins.

Ronaldo yngri fékk að hitta Yamal í sumarfríinu og fengu þeir félagar mynd af sér saman í Madríd.

Athygli vekur að sonur portúgölsku goðsagnarinnar er jafn stór og Yamal sem er einn efnilegasti og jafnvel einn besti vængmaður heims í dag.

Ronaldo yngri er með þann draum að spila sem atvinnumaður í framtíðinni líkt og faðir sinn sem er í dag leikmaður í Sádi Arabíu.

Það er alls ekki útilokað að Yamal og Ronaldo yngri spili saman eða mætist síðar á ferlinum enda um tvo mjög unga leikmenn að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð