fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Williams ákveðinn og útilokar eitt félag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 14:00

Nico Williams í stuði. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams er búinn að ákveða það að semja ekki við franska stórliðið Paris Saint-Germain í sumar.

Frá þessu greinir spænski miðillinn Sport en PSG hefur sýnt spænska landsliðsmanninum áhuga síðustu vikur.

Williams var frábær fyrir spænska landsliðið á EM í sumar en liðið fór alla leið og vann mótið í Þýskalandi.

Sport segir að það komi ekki til greina að semja við PSG í þessum glugga en hvort Williams verði áfram hjá Athletic Bilbao er óljóst.

Williams er sterklega orðaður við Barcelona og ku vera opinn fyrir því að fara þangað fyrir rétt verð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða

Á leið til Manchester fyrir hátt í sex milljarða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen

Chelsea sendir inn fyrirspurn til Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félögin sluppu við refsingu

Félögin sluppu við refsingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja

Halda því fram að Salah hafi þegar ákveðið næsta skref á ferlinum – Sagt að hann sé búinn að semja
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar

Arsenal sýnir aukinn áhuga í ljósi stöðunnar