fbpx
Sunnudagur 04.ágúst 2024
433Sport

Það sem koma skal í London? – Haaland of góður og skoraði þrennu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland reyndist alltof góður fyrir lið Chelsea sem mætti hans eigin liði, Manchester City, í æfingaleik.

Leikurinn fór fram í Bandaríkjunum en Haaland átti stórleik fyrir Englandsmeistarana og skoraði þrennu.

Norðmaðurinn spilaði 80 mínútur í viðureigninni en fyrstu tvö mörk hans voru skoruð eftir aðeins fimm mínútur.

Stuðningsmenn Chelsea eru margir áhyggjufullir vegna frammistöðu leikmanna liðsins undir stjórn Enzo Maresca sem tók við í sumar.

Chelsea tókst að skora tvö mörk í leiknum en það gerðu þeir Raheem Sterling og Noni Madueke sem komu báðir inná sem varamenn.

Haaland reyndist hins vegar of góður fyrir Lundúnarliðið og skoraði Oscar Bobb einnig eitt mark fyrir City í sigrinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlæja að tilboðinu og er útlitið svart fyrir leikmanninn – Fáanlegur á mun minni upphæð á næsta ári

Hlæja að tilboðinu og er útlitið svart fyrir leikmanninn – Fáanlegur á mun minni upphæð á næsta ári
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hann sé of gamall fyrir liðið – ,,Spilað mest 10-12 deildarleiki“

Segir að hann sé of gamall fyrir liðið – ,,Spilað mest 10-12 deildarleiki“
433Sport
Í gær

Tjáir sig eftir mikið skítkast frá netverjum: Birti saklaust myndband sem vakti athygli – ,,Skiljum ekki af hverju þetta varð svona vinsælt“

Tjáir sig eftir mikið skítkast frá netverjum: Birti saklaust myndband sem vakti athygli – ,,Skiljum ekki af hverju þetta varð svona vinsælt“
433Sport
Í gær

De Ligt byrjaður að æfa – Verður ekkert úr skiptunum?

De Ligt byrjaður að æfa – Verður ekkert úr skiptunum?
433Sport
Í gær

Arnar stýrði Val í 42 deildarleikjum – Svona var stigasöfnun hans

Arnar stýrði Val í 42 deildarleikjum – Svona var stigasöfnun hans
433Sport
Í gær

Birtir skilaboð sem látinn vinur sendi honum á dögunum – „Með hjarta úr gulli“

Birtir skilaboð sem látinn vinur sendi honum á dögunum – „Með hjarta úr gulli“