fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Leita annað eftir að Arsenal hafnaði góðu tilboði – Búnir að ná samkomulagi við annan leikmann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. ágúst 2024 12:00

Youssoufa Moukoko (til vinstri) Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marseille hefur ákveðið að horfa annað eftir að hafa fengið höfnun frá enska stórliðinu Arsenal.

Frá þessu greinir Fabrizio Romano sem er einn virtasti ef ekki virtasti félagaskipta sérfræðingur Evrópu.

Eddie Nketiah, framherji Arsenal, var á óskalista Marseille en enska liðið hafnaði 27 milljóna evra tilboði á dögunum.

Romano segir að Marseille fari ekki hærra og sé nú að tryggja sér hinn 19 ára gamla Youssoufa Moukoko frá Dortmund.

Moukoko er 19 ára gamall sóknarmaður og er búinn að ná samkomulagi við franska félagið um persónuleg kaup og kjör.

Möguleiki er á að Moukoko verði lánaður til að byrja með og getur Marseille svo keypt hann endanlega næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“

FH útskýrir sitt mál: Fjölmiðlar harðlega gagnrýndir og boðað til fundar – „Virtist frekar miða að því að vega að heiðri forsvarsmanna félagsins“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld

Rýnt í gögnin eftir andlátið – Var í eins og hálfs milljarða skuld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Í gær

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“

Viðar Örn fer yfir sviðið: Í skýjunum með nýjan samning og laus úr banni eftir strangar viðræður – „Þetta mál var smá klúður frá byrjun“
433Sport
Í gær

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður

Má fara í janúar – Þýska stórliðið líklegur áfangastaður