fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

England: Bournemouth með eina af endurkomum ársins – Villa vann á King Power

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. ágúst 2024 16:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth bauð upp á endurkomu tímabilsins er liðið mætti Everton á útivelli í dag.

Allt stefndi í þægilegan 2-0 sigur heimamanna eða þar til á 87. mínútu er Antoine Semenyo minnkaði muninn fyrir gestina.

Bournemouth átti eftir að bæta við tveimur mörkum og vann ótrúlegan sigur – ein af endurkomum ársins.

Aston Villa kláraði sitt verkefni og vann Leicester 2-1 en Ollie Watkins komst ekki á blað, áttunda leikinn í röð.

Fleiri leikir fóru fram en úrslit úr þeim leikjum má sjá hér.

Everton 2 – 3 Bournemouth
1-0 Michael Keane(’50)
2-0 Dominic Calvert-Lewin(’57)
2-1 Antoine Semenyo(’87)
2-2 Lewis Cook(’92)
2-3 Luis Sinisterra(’96)

Leicester City 1 – 2 Aston Villa
0-1 Amadou Onana(’28)
0-2 Jhon Duran(’64)
1-2 Facundo Buonanotte(’73)

Ipswich  1 – 1 Fulham
1-0 Liam Delap(’15)
1-1 Adama Traore(’32)

Nottingham Forest 1 – 1 Wolves
1-0 Chris Wood(’10)
1-1 Jean-Ricner Bellegarde(’12)

Brentford 3 – 1 Southampton
1-0 Bryan Mbeumo(’43)
2-0 Bryan Mbeumo(’65)
3-0 Yoane Wissa(’69)
3-1 Yukinari Sugawara(’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka var forvitinn í gær – ,,Hvern erum við að kaupa?“

Saka var forvitinn í gær – ,,Hvern erum við að kaupa?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær
433Sport
Í gær

Sancho að ganga í raðir Chelsea

Sancho að ganga í raðir Chelsea
433Sport
Í gær

Myndband: Lygileg uppákoma í bresku sjónvarpi – Eistu birtust skyndilega á skjám allra landsmanna

Myndband: Lygileg uppákoma í bresku sjónvarpi – Eistu birtust skyndilega á skjám allra landsmanna