fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433

Lengjudeild karla: Afturelding í umspilssæti og Keflavík saxaði á forskot Eyjamanna

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og urðu vendingar í baráttunni um að komast upp um deild.

Afturelding skellti Njarðvík 4-1 og flýgur þar með upp í fjórða sætið, upp fyrir Njarðvík sem er í fimmta sætinu.

Keflavík vann þá 3-2 sigur á ÍBV og saxar á forskot Eyjamanna á toppnum, en nú skilur aðeins 1 stig liðin að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn

Samband Osimhen og Napoli í molum – Ekki skráður í hópinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær

Mikið grín gert af eiganda Chelsea eftir undarlega atburðarrás í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sancho til Chelsea – Sterling samdi við Arsenal

Sancho til Chelsea – Sterling samdi við Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“

Þess vegna gæti Gylfi spilað fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur – „Ekki enn í fótbolta til að geta borgað reikninga“
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?
433Sport
Í gær

Ugarte staðfestur hjá Manchester United

Ugarte staðfestur hjá Manchester United