fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025
433

Lengjudeild karla: Afturelding í umspilssæti og Keflavík saxaði á forskot Eyjamanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. ágúst 2024 20:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og urðu vendingar í baráttunni um að komast upp um deild.

Afturelding skellti Njarðvík 4-1 og flýgur þar með upp í fjórða sætið, upp fyrir Njarðvík sem er í fimmta sætinu.

Keflavík vann þá 3-2 sigur á ÍBV og saxar á forskot Eyjamanna á toppnum, en nú skilur aðeins 1 stig liðin að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna

Vill búa til tónlist og kvikmyndir eftir að skórnir fóru á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina

Varpar fram kenningu um brottrekstur Úlfs Arnars – Aðeins tvær ástæður komi til greina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal

Barcelona tilbúið að berjast við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
433Sport
Í gær

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni

Greenwood og unnusta hans eignuðust sitt annað barn í vikunni
433Sport
Í gær

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United

Mjög ólíklegt að Gyokeres fari til United – Hefur sínar efasemdir og aldurinn böggar United