fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Ummæli Salah um framtíð sína vekja athygli – Fer hann frítt frá Liverpool næsta sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah líkt og nokkrir aðrir lykilmenn Liverpool eiga aðeins ár eftir af samningi sínum við Liverpool. Möguleiki er á að Salah fari frítt í sumar.

Salah hefur byrjað tímabilið með látum og skorað í fyrstu tveimur leikjum tímabilsins.

Salah, Trent Alexander-Arnold og Virgil van Dijk eru allir í sömu stöðu að vita ekki hvort þetta sé þeirra síðasta tímabil á Anfield.

„Ég kom bara inn í tímabilið hugsandi um það að ég ætti eitt ár eftir ætla að njóta þess. Ég hugsa ekki um samninginn, ég hugsa ekki um neitt. Bara að njóta þess,“ segir Salah.

„Ég vil ekki hugsa um næsta ár eða framtíðina. Ég vil bara njóta þess og sjá svo til.“

Hann segist vona að þetta hugarfar hjálpi sér að ná árangri.

„Allar vikur ársins er mikilvægt að hugsa bara um næsta leik. Mér líður vel hérna og þá þarf ekkert meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“