fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Sigurvegarinn Ramos að verða liðsfélagi Jóhanns Berg í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 12:30

Sergio Ramos og félagar stigu um borð vélarinnar í stað farþeganna sem höfðu greitt fyrir sæti. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos er að verða leikmaður Al-Orobah í Sádí Arabíu og gerir kappinn eins árs samning við félagið.

Ramos verður því liðsfélagi Jóhanns Berg Guðmundssonar sem samdi við Al-Orobah í síðustu viku.

Búist er við að Kurt Zouma komi einnig til liðsins frá West Ham.

Al-Orobah hefur tapað fyrstu tveimur leikjum tímabilsins í Sádí Arabíu en liðið er á sínu fyrsta tímabili í úrvalsdeildinni.

Ramos er 38 ára gamall og hefur átt magnaðan feril þar sem hann var lengst af hjá Real Madrid en hann var á síðustu leiktíð hjá Sevilla.

Ramos vann Meistaradeildina fjórum sinnum með Real Madrid en varð að auki Evrópu og Heimsmeistari með Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Orri Steinn með stórstjörnum á áhugaverðum lista hjá frægu dagblaði

Orri Steinn með stórstjörnum á áhugaverðum lista hjá frægu dagblaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagði farir sínar ekki sléttar og Mosfellingar sektaðir – „Við þetta reiðist hann og segir orðrétt „Ertu fokking þroskaheftur“

Sagði farir sínar ekki sléttar og Mosfellingar sektaðir – „Við þetta reiðist hann og segir orðrétt „Ertu fokking þroskaheftur“