fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025
433

Lengjudeild karla: Fjögurra marka jafntefli Grindavíkur og Þróttar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík og Þróttur R. gerðu 2-2 jafntefli í Lengjudeild karla í kvöld.

Ármann Ingi Finnbogason kom Grindvíkingum yfir snemma leiks en Unnar Steinn Ingvarsson og Kári Kristjánsson sneru dæminu við fyrir hlé.

Einar Karl Ingvarsson jafnaði svo leikinn fyrir Grindvíkinga þegar um 20 mínútur lifðu leiks og þar við sat.

Þróttur er í sjöunda sæti deildarinnar með 27 stig, 4 stigum frá umspilssæti. Grinadvík er sæti neðar með 2 stigum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“

Sjáðu agaleg mistök sem komu upp í gær – „Einhver þarf að finna sér nýtt starf í fyrramálið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði

Hafnar líklega Arsenal og City fyrir Villa – Mætti FH í síðasta mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt

Chelsea sýnir áhuga en fær hann aldrei ódýrt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar

Uppljóstraði um áhugaverða kjaftasögu sem nú grasserar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt

Bruno Fernandes fær mikið lof fyrir hjartnæmt uppátæki sitt
433Sport
Í gær

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Haaland í sumar ef þetta gerist
433Sport
Í gær

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr Newcastle