fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Hótar öllum leikmönnum Chelsea sem félagið vill burt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca stjóri Chelsea segir að leikmenn sem hann vill ekki hafa muni ekki spila eina mínútu í vetur ef þeir fara ekki.

Um er að ræða fjölda af leikmönnum en þar á meðal eru Raheem Sterling og Ben Chilwell sem nýr stjóri vill burt.

Þessir leikmenn fá ekki lengur að æfa með Chelsea og eru settir til hliðar þar sem þeir æfa einir.

„Þeir sem æfa ekki með okkur eru leikmenn sem verða ekki mað og fá ekki eina einustu mínútu,“ segir Maresca.

„Ég veit ekki hvað gerist, þegar glugginn lokar sjáum við hver af þeim verður hérna.“

„Það eru bara leikmenn sem spila hjá mér sem ég tel að geti hjálpað okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“