fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Fær líflínu í sjónvarpi – Var rekinn í síðustu viku fyrir að klæmast í samstarfskonu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Jenas var í síðustu viku rekinn frá BBC í Englandi fyrir það að klæmast í samstarfskonu sinni. Jenas er giftur maður.

Jenas hefur hins vegar fengið líflínu og fær að halda áfram að starfa fyrir TNT stöðina í umfjöllun um leiki.

Jenas er fyrrum leikmaður enska landsliðsins en hann lék fyrir Newcastle, Tottenham og fleiri lið á ferli sínum.

Jenas vann í kringum fótboltaþátt á BBC en var að klæmast í samstarfskonu sinni og var rekinn.

Jenas hefur játað það og sagt að eiginkona sín sé í áfalli, hann reyni nú að vinna traust hennar til baka.

Jenas og Ellia eiga nokkur börn saman en hann mætir til starfa hjá TNT í þessum mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir

Dregið í splunkunýrri Meistaradeild í dag – Svona eru styrkleikaflokkarnir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“