fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Chelsea sendir markvörð á lán til félags með sömu eigendur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. ágúst 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djordje Petrovic markvörður Chelsea hefur verið sendur á láni til Strasbourg og verður þar á þessu tímabili.

Strasbourg er í eigu sömu aðila og eiga Chelsea sem eru Clearlake Capital.

Petrovic hefur ekki komist í hóp hjá Chelsea í upphafi tímabils eftir að Filip Jorgensen kom frá Villarreal.

Chelsea er með fjöldan af markvörðum á launaskrá hjá sér og fer Petrovic nú til Strasbourg í Frakklandi.

Chelsea hefur verið að senda leikmenn á láni þangað og er markvörðurinn nú nýjasta dæmið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Reif fram 130 milljónir til að þakka starfsfólki fyrir – Fólk sem fær minna borgað en stjörnurnar á staðnum

Reif fram 130 milljónir til að þakka starfsfólki fyrir – Fólk sem fær minna borgað en stjörnurnar á staðnum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fær líflínu í sjónvarpi – Var rekinn í síðustu viku fyrir að klæmast í samstarfskonu

Fær líflínu í sjónvarpi – Var rekinn í síðustu viku fyrir að klæmast í samstarfskonu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal skoðar nú markvörð í C-deildinni

Arsenal skoðar nú markvörð í C-deildinni