fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Sjáðu drepfyndið myndband sem þeir birtu eftir frábæran árangur í gær

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparta Prag tryggði sér sæti í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í gær með sigri á Malmö í umspilinu. Tékkneska félagið birti drepfyndið myndband á samfélagsmiðla sína í kjölfarið.

Sparta vann leikinn í gær 2-0 og einvígið 4-0. Á leið sinni í deildarkeppnina vann liðið einnig Steaua og Shamrock Rovers.

Til að fagna því að spila meðal þeirra bestu í vetur birti félagið sem fyrr segir drepfyndið myndband, þar sem notuð var klippa úr bíómynd um hinn skrautlega Mr. Bean.

Myndbandið talar fyrir sig sjálft og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum

Sjáðu vítavörslu Hákonar í enska deildabikarnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“