fbpx
Miðvikudagur 28.ágúst 2024
433Sport

Manchester United opnar samtalið við Ivan Toney

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

London Evening Standard heldur því fram að Manchester United sé komið í samtalið um Ivan Toney framherja Brentford.

Toney er einnig á óskalista Chelsea en talið er að Brentford muni selja hann fyrir 40 milljónir punda.

Besta tilboðið fyrir Toney er svo í Sádí Arabíu þar sem hann getur fengið 400 þúsund pund á viku.

Toney er þó sagður spenntari fyrir því að vera áfram á Englandi en Chelsea hefur hafið samtalið.

Evening Standard segir að United sé byrjað að ræða við Toney um kaup og kjör, það gæti því farið svo að liðið fari í formlegar viðræður við Brentford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Ronaldo beint úr aukaspyrnu í Sádí Arabíu í kvöld

Sjáðu geggjað mark Ronaldo beint úr aukaspyrnu í Sádí Arabíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvinnulaus fýlupúki

Atvinnulaus fýlupúki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná loksins að skrá hann – Meiðsli liðsfélaga hjálpuðu til

Ná loksins að skrá hann – Meiðsli liðsfélaga hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins botnar ekki í umræðunni – Segir frá kjaftasögu úr Vesturbænum sem varpar nýju ljósi á hlutina

Blaðamaður Morgunblaðsins botnar ekki í umræðunni – Segir frá kjaftasögu úr Vesturbænum sem varpar nýju ljósi á hlutina