fbpx
Miðvikudagur 28.ágúst 2024
433Sport

Knattspyrnumaður látinn – Hneig niður í leik og lést svo á sjúkrahúsi tveimur dögum síðar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juan Izquierdo leikmaður Nacional í Úrúgvæ er látinn eftir að hafa farið í hjartastopp í leik á sunnudag. Hann var 27 ára gamall.

Izquierdo hafði verið á gjörgæslu með óreglulegan hjartslátt eftir að hafa hnigið niður í leiknum.

„Það er með sorg í hjarta að við greinum frá því að Juan Izquierdo hefur fallið frá,“ segir liðið frá á heimasíðu sinni.

Juan Izquierdo hneig niður í leik gegn Sao Paulo í Copa Libertadores keppninni.

Leikmaðurinn hneig niður á 84 mínútu en hann var ekki nálægt neinum leikmanni þegar hann hneig niður.

Izquierdo fékk meðhöndlun á vellinum og fór svo á gjörgæslu þar sem hann lést svo í gærkvöldi.

Myndband af því þegar hann hneig niður er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu geggjað mark Ronaldo beint úr aukaspyrnu í Sádí Arabíu í kvöld

Sjáðu geggjað mark Ronaldo beint úr aukaspyrnu í Sádí Arabíu í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atvinnulaus fýlupúki

Atvinnulaus fýlupúki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er

Var keyptur til Tyrklands en er í vandræðum – Þeir eru í banni og hann veit ekki hver staðan er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ná loksins að skrá hann – Meiðsli liðsfélaga hjálpuðu til

Ná loksins að skrá hann – Meiðsli liðsfélaga hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins botnar ekki í umræðunni – Segir frá kjaftasögu úr Vesturbænum sem varpar nýju ljósi á hlutina

Blaðamaður Morgunblaðsins botnar ekki í umræðunni – Segir frá kjaftasögu úr Vesturbænum sem varpar nýju ljósi á hlutina