fbpx
Fimmtudagur 29.ágúst 2024
433Sport

Jói Berg lagði upp mark í grátlegu tapi í Mekka – Myndband

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 20:05

Jóhann í leik kvöldsins. Mynd: Al-Orobah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp mark í öðrum leik sínum með sádiarabíska liðinu Al-Orobah í kvöld.

Hans lið mætti Al-Wehda í úrvalsdeildinni þar í landi í kvöld og fór leikurinn fram í Mekka.

Odion Ighalo, fyrrum leikmaður Manchester United, kom heimamönnum yfir á 1. mínútu en Zeyad Al Hunayti jafnaði á 33. mínútu eftir hornspyrnu Jóhanns.

Al-Wehda skoraði svo sigurmark í blálok leiksins. Grátlegur endir fyrir Al-Orobah sem er án stiga eftir fyrstu tvo leiki mótsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal

Fjögur stór félagaskipti klárast í dag – Ramsdale fer frá Arsenal
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“

Lárus furðar sig á útskýringum landsliðsþjálfarans – „Get ekki betur skilið en að það sé betra fyrir Aron“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn með stórstjörnum á áhugaverðum lista hjá frægu dagblaði

Orri Steinn með stórstjörnum á áhugaverðum lista hjá frægu dagblaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð

Hákon Arnar spilar í Meistaradeildinni á þessari leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis

Áhugaverður U21 landsliðshópur Ólafs Inga – 14 leika erlendis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“

Bregst við stóru fréttum helgarinnar af Orra – „Þá er það gott fyrir veskið hans en ekki gott fyrir mig“