fbpx
Miðvikudagur 28.ágúst 2024
433Sport

Hareide kynnir nýjasta landsliðshópinn: Gylfi Þór mættur aftur – Tveir sóknarmenn í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. ágúst 2024 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í íslenska landsliðshópinn eftir tæplega árs fjarveru. Ísland mætir Svartfjallalandi og Tyrklandi í Þjóðadeildinni og kemur hópurinn saman í næstu viku.

Orri Steinn Óskarsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru einu framherjarnir í hópnum en Alfreð Finnbogason er hættur með landsliðinu.

Kristian Nökkvi Hlynsson miðjumaður Ajax kemst ekki í hópinn hjá Age Hareide og vekur það athygli.

Fátt annað kemur á óvart en Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum en hann meiddist í síðasta leik Þórs í Lengjudeildinni.

Jóhann Berg Guðmundsson sem skipti yfir til Sádí Arabíu á dögunum er í hópnum og verður fyrirliði liðsins í þessu verkefni.

Tveir leikmenn koma frá Birmingham á Englandi en það eru þeir Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson.

Hópurinn

Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikir
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford – 11 leikir
Patrik Sigurður Gunnarsson – K.V. Kortrijk – 4 leikir

Alfons Sampsted – Birmingham City – 21 leikur
Valgeir Lunddal Friðriksson – BK Häcken – 10 leikir
Guðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 44 leikir, 1 mark
Kolbeinn Birgir Finnsson – Utrecht – 12 leikir
Sverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 51 leikur, 3 mörk
Hjörtur Hermannsson – Carrarese – 27 leikir, 1 mark
Daníel Leó Grétarsson – SønderjyskE – 18 leikir
Logi Tómasson – Strømsgodset – 3 leikir

Jóhann Berg Guðmundsson – Al-Orobah – 93 leikir, 8 mörk
Arnór Sigurðsson – Blackburn Rovers – 33 leikir, 2 mörk
Gylfi Þór Sigurðsson – Valur – 80 leikir, 27 mörk
Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 58 leikir, 6 mörk
Jón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 37 leikir, 5 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 19 leikir, 3 mörk
Willum Þór Willumsson – Birmingham City – 9 leikir
Stefán Teitur Þórðarson – Preston North End – 20 leikir, 1 mark
Mikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 15 leikir, 1 mark
Mikael Neville Anderson – AGF – 28 leikir, 2 mörk
Ísak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 27 leikir, 3 mörk

Orri Steinn Óskarsson – FC Köbenhavn – 8 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – K.A.A. Gent – 24 leikir, 6 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Atvinnulaus fýlupúki

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum ástkona Eriksson brotnaði niður þegar hún ræddi andlátið – „Vonaðist alltaf eftir því að þetta væru mistök hjá læknunum“

Fyrrum ástkona Eriksson brotnaði niður þegar hún ræddi andlátið – „Vonaðist alltaf eftir því að þetta væru mistök hjá læknunum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir upp störfum eftir að hafa sent skýrslu um alla á vinnustaðnum á vitlausan aðila

Segir upp störfum eftir að hafa sent skýrslu um alla á vinnustaðnum á vitlausan aðila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmennirnir í EA FC 25 leiknum – Kemur út von bráðar

Þetta eru fljótustu leikmennirnir í EA FC 25 leiknum – Kemur út von bráðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað

Telja framkomu Chelsea við leikmenn sína óboðlega – Vilja að þetta verði bannað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flókið samtal United og Chelsea er í gangi – Sterling ólst upp sem stuðningsmaður United

Flókið samtal United og Chelsea er í gangi – Sterling ólst upp sem stuðningsmaður United
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir loks kaup sín á Merino

Arsenal staðfestir loks kaup sín á Merino
433Sport
Í gær

Þetta er líkleg niðurstaða hjá Sancho – Reyna að fá tvö lið til að taka hann

Þetta er líkleg niðurstaða hjá Sancho – Reyna að fá tvö lið til að taka hann