fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
433Sport

Ronaldo kveðst vita hvert hans síðasta félag verður en útilokar að gera þetta að ferlinum loknum

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo sér sig ekki starfa í knattspyrnuheiminum eftir að ferlinum lýkur. Frá þessu greinir hann í nýju viðtali í heimalandinu, Portúgal.

Ronaldo er 39 ára gamall en er enn á fullu með landsliði sínu, sem og sádiarabíska liðinu Al-Nassr. Einhverjir myndu halda að Ronaldo, sem er einn besti knattspyrnumaður sögunnar, snúi sér að þjálfun eftir að ferlinum lýkur, eða starfi tengdu fótboltanum.

„Það er erfitt að sjá mig fara í þjálfun einn daginn. Í mínum huga er ég ekki að spá í að þjálfa neitt lið,“ segir Ronaldo hins vegar í viðtalinu og bætir við að hann sjái sig ekki starfa í kringum fótboltann almennt.

Ronaldo segir jafnframt að hann vonist til að spila í nokkur ár til viðbótar.

„Ég veit ekki hvenær ég legg skóna á hilluna, eftir 2-3 ár kannski. Það verður sennilega hér hjá Al-Nassr. Ég er mjög ánægður hjá þessu félagi og í þessu landi. Mig langar að vera hér áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið United litið út með komu Sterling og Chilwell

Svona gæti byrjunarlið United litið út með komu Sterling og Chilwell
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af konunum vekur óhug – Létu hnefana tala og mörgum var brugðið

Myndband af konunum vekur óhug – Létu hnefana tala og mörgum var brugðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnbogason leggur landsliðskóna á hilluna – „Tíminn er réttur núna til að stíga til hliðar“

Alfreð Finnbogason leggur landsliðskóna á hilluna – „Tíminn er réttur núna til að stíga til hliðar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í læknisskoðun hjá Arsenal en eiga eftir að ganga frá lausum endum

Í læknisskoðun hjá Arsenal en eiga eftir að ganga frá lausum endum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna
433Sport
Í gær

Sven-Göran Eriksson látinn eftir baráttu við krabbamein

Sven-Göran Eriksson látinn eftir baráttu við krabbamein