fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
433Sport

Jón Dagur kynntur til leiks í þýsku höfuðborginni

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertha Berlin hefur staðfest kaupin á landsliðsmanninum Jóni Degi Þorsteinssyni. Kantmaðurinn knái kemur frá Leuven, en hann hefur verið orðaður við nokkur félög í sumar.

Jón Dagur er 25 ára gamall og gerir hann þriggja ára samning við Hertha, sem spilar í þýsku B-deildinni.

„Ég er svo stoltur og glaður yfir að vera kominn hingað. Á þessum tímapunkti ferilsins gat ég ekki sagt nei við svo stórt félag. Nú er mitt helsta markmið að koma Hertha aftur í efstu deild,“ sagði Jón Dagur eftir undirskrift.

Jón Dagur kom að 31 marki á tveimur árum hjá Leuven, en þar áður spilaði hann með AGF og Vendyssel í Danmörku. Ungur að árum var hann þá í röðum enska liðsins Fulham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið United litið út með komu Sterling og Chilwell

Svona gæti byrjunarlið United litið út með komu Sterling og Chilwell
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband af konunum vekur óhug – Létu hnefana tala og mörgum var brugðið

Myndband af konunum vekur óhug – Létu hnefana tala og mörgum var brugðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð Finnbogason leggur landsliðskóna á hilluna – „Tíminn er réttur núna til að stíga til hliðar“

Alfreð Finnbogason leggur landsliðskóna á hilluna – „Tíminn er réttur núna til að stíga til hliðar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Í læknisskoðun hjá Arsenal en eiga eftir að ganga frá lausum endum

Í læknisskoðun hjá Arsenal en eiga eftir að ganga frá lausum endum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“

Lars sendir hjartnæma kveðju til félaga síns sem féll frá í dag – „Alltaf sami hógværi og venjulegi maðurinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina á Englandi – United fær slæma útreið en Chelsea stekkur upp um sjö sæti milli vikna
433Sport
Í gær

Sven-Göran Eriksson látinn eftir baráttu við krabbamein

Sven-Göran Eriksson látinn eftir baráttu við krabbamein