fbpx
Þriðjudagur 27.ágúst 2024
433Sport

Fyrrum aðstoðarþjálfari Liverpool að krækja í leikmann liðsins

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Stefan Bajcetic, miðjumaður Liverpool, sé á leið til austurríska félagsins RB Salzburg á láni.

Þessi 19 ára gamli Spánverji hefur aðeins fengið að spreyta sig með Liverpool undanfarin tímabil en ætti nú að fá dýrmætan spiltíma með Salzburg.

Stjóri Salzburg er Pep Lijnders, sem var aðstoðarþjálfari Liverpool þar til í sumar.

Félög á Spáni hafa einnig sýnt Bajcetic áhuga en nú eru allar líkur á því að hann endi í Austurríki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Loksins er allt klappað og klárt – Ugarte fer á Old Trafford

Loksins er allt klappað og klárt – Ugarte fer á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir bregðast við tíðindum gærkvöldsins og lofsyngja Alfreð – „Með tárin i augunum segi ég TAKK“

Margir bregðast við tíðindum gærkvöldsins og lofsyngja Alfreð – „Með tárin i augunum segi ég TAKK“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af konunum vekur óhug – Létu hnefana tala og mörgum var brugðið

Myndband af konunum vekur óhug – Létu hnefana tala og mörgum var brugðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan skaut sér upp í efri hlutann með sannfærandi sigri

Stjarnan skaut sér upp í efri hlutann með sannfærandi sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarna frá Frakklandi sást á flugvellinum í Sádí Arabíu – Verður liðsfélagi Jóhanns Berg

Stórstjarna frá Frakklandi sást á flugvellinum í Sádí Arabíu – Verður liðsfélagi Jóhanns Berg
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta hefur tekist að smíða skrímsli á útivelli – Svona er tölfræði Arsenal árið 2024

Arteta hefur tekist að smíða skrímsli á útivelli – Svona er tölfræði Arsenal árið 2024
433Sport
Í gær

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu

Útskýrir hvers vegna hann hafnaði gylliboðinu frá Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Nketiah loks búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Nketiah loks búinn að finna sér nýja vinnuveitendur