fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
433Sport

Ten Hag gerir lítið úr sögusögnunum – ,,Ég hef ekki heyrt neitt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, gerði lítið úr þeim sögusögnum að Manuel Ugarte sé á leið til félagsins frá PSG.

Ugarte er talinn vera ofarlega á óskalista United fyrir lok sumargluggans og hefur verið í dágóðan tíma.

Ten Hag ræddi við blaðamenn eftir 2-1 tap gegn Brighton í gær en hann vildi ekki staðfesta áhuga enska félagsins.

,,Ég er ekki með neitt nýtt til að segja ykkur varðandi félagaskipti,“ sagði Ten Hag við blaðamenn.

,,Við viljum alltaf bæta liðið. Þegar við erum með fréttir til að færa þá gerum við það – ég hef ekki heyrt neitt svo það er ekkert til að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum

Manchester City lenti óvænt undir – Skoruðu svo þrjú á fjórum mínútum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“
433Sport
Í gær

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“

Segir að framtíð hans sé í Sádi Arabíu – ,,Ekkert lið hérlendis mun borga sömu upphæð“
433Sport
Í gær

Virka mjög ánægðir eftir að hann kvaddi félagið fyrir helgi: Fengu risaupphæð í vasann – ,,Stórkostlegt afrek“

Virka mjög ánægðir eftir að hann kvaddi félagið fyrir helgi: Fengu risaupphæð í vasann – ,,Stórkostlegt afrek“