fbpx
Sunnudagur 25.ágúst 2024
433Sport

Manchester United heimtar hærri upphæð frá Napoli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. ágúst 2024 12:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill meira frá ítalska félaginu Napoli sem hefur áhuga á skoska miðjumanninum Scott McTominay.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en McTominay hefur verið orðaður við Napoli undanfarna daga.

Samkvæmt Tuttosport þá bauð Napoli um 20 milljónir punda í McTominay en United vill fá að minnsta kosti 25 milljónir.

McTominay spilaði með United í gær gegn Brighton en sá leikur tapaðist 2-1.

Hvort Napoli sé tilbúið að samþykkja kröfu United er óljóst en leikmaðurinn er þó klárlega til sölu í glugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tækifærin fá í London og er nú að snúa aftur heim

Tækifærin fá í London og er nú að snúa aftur heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Grindavík skoraði sjö mörk – ÍBV tapaði í Eyjum

Lengjudeildin: Grindavík skoraði sjö mörk – ÍBV tapaði í Eyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya gegn Aston Villa

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Arsenal – Timber byrjar

Byrjunarlið Aston Villa og Arsenal – Timber byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja að Raphinha sé betri fyrirliði en reynslumesti leikmaður liðsins – Margir steinhissa

Telja að Raphinha sé betri fyrirliði en reynslumesti leikmaður liðsins – Margir steinhissa
433Sport
Í gær

Fékk nánast ómögulegt verkefni en gaf skýrt svar – Þessi er bestur í sögunni

Fékk nánast ómögulegt verkefni en gaf skýrt svar – Þessi er bestur í sögunni
433Sport
Í gær

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi

Stendur með eiginmanninum í málinu umtalaða: Sakaður um að hafa sent óviðeigandi skilaboð á konur – Var strax rekinn úr starfi