fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2024
433Sport

Valinn í landsliðið aðeins 17 ára gamall – ,,Ég svaf nánast ekkert í nótt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Messinho hefur verið kallaður í brasilíska landsliðshópinn í fyrsta sinn en hann er aðeins 17 ára gamall.

Um er að ræða gríðarlegt efni en hann hefur gert samning við Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Messinho mun fara til Chelsea er hann verður 18 ára gamall en hann er í dag á mála hjá Palmeiras í heimalandinu.

Messinho hefur ekki spilað landsleik hingað til en gæti fengið tækifærið gegn Ekvador þann 6. september.

,,Ég svaf nánast ekkert í nótt. Þetta er annar draumur að rætast,“ sagði leikmaðurinn sem spilar stórt hlutverk með Palemiras í efstu deild Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eldgosið í jafnvægi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum

Gefur í skyn að ein af stjörnum liðsins sé til sölu í sumar – Virkar ósáttur með framlagið á æfingum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reynsluboltinn mættur aftur til Everton

Reynsluboltinn mættur aftur til Everton
433Sport
Í gær

Bellingham meiddur – Missir af leikjum Real Madrid og enska landsliðsins

Bellingham meiddur – Missir af leikjum Real Madrid og enska landsliðsins
433Sport
Í gær

Telur að þessir leikmenn eigi ekki möguleika á að lifa af veturinn í Vesturbænum undir stjórn Óskars Hrafns

Telur að þessir leikmenn eigi ekki möguleika á að lifa af veturinn í Vesturbænum undir stjórn Óskars Hrafns
433Sport
Í gær

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – „Ótrúlegir hlutir framundan hér“

Jákvæðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal – „Ótrúlegir hlutir framundan hér“
433Sport
Í gær

Martraðarbyrjun De Gea í Flórens – Myndband

Martraðarbyrjun De Gea í Flórens – Myndband