fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2024
433Sport

England: Frábær sigur Arsenal á Villa Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. ágúst 2024 18:31

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 0 – 2 Arsenal
0-1 Leandro Trossard(’67)
0-2 Thomas Partey(’77)

Arsenal vann gríðarlega góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Aston Villa á útivelli.

Villa var heilt yfir alls ekki verri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg tækifæri til að skora á mark gestanna.

Það voru þó Arsenal-menn sem fögnuðu sigri en liðið hafði betur 2-0 með mörkum í seinni hálfleik.

Leandro Trossard og Thomas Partey sáu um að skora mörk Arsenal sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“

Segist ekki vera goðsögn hjá félaginu: Þetta þarf að gerast fyrst – ,,Þá megið þið kalla mig goðsögn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lukaku kveður Chelsea

Lukaku kveður Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjórir landsliðsmenn hafa lagt skóna á hilluna á rúmlega mánuði

Fjórir landsliðsmenn hafa lagt skóna á hilluna á rúmlega mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grét í bílnum í hvert einasta skipti: Þakklátur mörgum árum seinna – ,,Ég hataði að fara út með honum“

Grét í bílnum í hvert einasta skipti: Þakklátur mörgum árum seinna – ,,Ég hataði að fara út með honum“
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt viðtal við Jóhann Berg: Kveður eftir átta ár – „Rétta skrefið að taka núna“

Sjáðu hjartnæmt viðtal við Jóhann Berg: Kveður eftir átta ár – „Rétta skrefið að taka núna“
433Sport
Í gær

Auðunn og Gunnar tókust á um athyglisverða tölfræði – „Vertu hreinskilinn, ertu eitthvað ruglaður?“

Auðunn og Gunnar tókust á um athyglisverða tölfræði – „Vertu hreinskilinn, ertu eitthvað ruglaður?“