fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2024
433Sport

Reynsluboltinn mættur aftur til Everton

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 16:00

Asmir Begovic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asmir Begovic, markvörðurinn þaulreyndi, er mættur aftur til Everton.

Bosníumaðurinn var varamarkvörður Everton frá 2021 til 2023 en spilaði svo með QPR í ensku B-deildinni á síðustu leiktíð.

Nú er hinn 37 ára gamli Begovic mættur aftur til Everton og má gera ráð fyrir að hann verði Jordan Pickford aðalmarkverði til halds og trausts.

Begovic hefur spilað með fjölda liða á ferlinum. Má þar nefna Stoke, Chelsea og AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Martraðarbyrjun De Gea í Flórens – Myndband

Martraðarbyrjun De Gea í Flórens – Myndband
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórtíðindi úr Liverpool-borg – Gæti skipt yfir til erkifjendanna

Stórtíðindi úr Liverpool-borg – Gæti skipt yfir til erkifjendanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brentford kaupir Van den Berg frá Liverpool

Brentford kaupir Van den Berg frá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Mögnuð endurkoma HK gegn KR

Besta deildin: Mögnuð endurkoma HK gegn KR
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Trippier vill burt – Líklegt að hann endi hjá öðru liði í ensku úrvalsdeildinni

Trippier vill burt – Líklegt að hann endi hjá öðru liði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Almenn miðasala á leik Strákanna okkar hefst á morgun

Almenn miðasala á leik Strákanna okkar hefst á morgun
433Sport
Í gær

„Getur ekki bara kastað frá þér deildinni því þú ert í Evrópu“

„Getur ekki bara kastað frá þér deildinni því þú ert í Evrópu“
433Sport
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir þessi ummæli Ronaldo um Georginu á meðan heimurinn horfði – Myndband

Aðdáendur agndofa eftir þessi ummæli Ronaldo um Georginu á meðan heimurinn horfði – Myndband