fbpx
Föstudagur 23.ágúst 2024
433Sport

Maresca lofar að hjálpa leikmanni Chelsea – ,,Snýst ekki um gæði“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, ætlar að gera allt sem hann getur til að hjálpa Mykhailo Mudryk í vetur.

Mudryk er leikmaður Chelsea og spilaði í 2-0 sigri á Servette í Sambandsdeildinni í gær en um var að ræða forkeppnina.

Mudryk hefur ekki náð sér á strið eftir komu til Chelsea en Maresca virðist átta sig á hvaða vandamál hann glímir við.

,,Við ætlum að hjálpa honum að breytast sem leikmaður,“ sagði Maresca eftir leik gærdagsins.

,,Mest megnis þá snýst þetta ekki um gæði Misha, þetta snýst um ákvarðanatökun. Við munum hjálpa honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Christensen sagður vera til sölu

Christensen sagður vera til sölu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trippier vill burt – Líklegt að hann endi hjá öðru liði í ensku úrvalsdeildinni

Trippier vill burt – Líklegt að hann endi hjá öðru liði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er við það að verða leikmaður Manchester United

Er við það að verða leikmaður Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fabregas sankar að sér leikmönnum

Fabregas sankar að sér leikmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Getur ekki bara kastað frá þér deildinni því þú ert í Evrópu“

„Getur ekki bara kastað frá þér deildinni því þú ert í Evrópu“
433Sport
Í gær

Stjarnan birti stórskemmtileg skilaboð á X-inu: Eru alls ekki ólíkir – Sjáðu færsluna

Stjarnan birti stórskemmtileg skilaboð á X-inu: Eru alls ekki ólíkir – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Valdi óvænt nafn sem besta leikmann sögunnar – Messi og Ronaldo fengu ekki pláss

Valdi óvænt nafn sem besta leikmann sögunnar – Messi og Ronaldo fengu ekki pláss