Gunnar tók við sem þjálfari Njarðvíkur á miðju síðasta tímabili og hefur hann gert góða hluti. Hann þénaði rúmlega 700 þúsund krónur á mánuði í fyrra.
Meira
Tekjudagar DV: Óskar Hrafn í algjörum sérflokki – Þénaði sexfalt meira en sá tekjulægsti
Sigurður Heiðar Höskuldsson var næstlaunahæstur af þeim sem úttektin náði til með vel ríflega 600 þúsund á mánuði. Sigurður var aðstoðarþjálfari Vals í fyrra en tók við sem aðalþjálfari Þórs í haust.
Nafn – Félag – Laun á mánuði
Magnús Már Einarsson – Afturelding – 346,683
Sigurður Heiðar Höskuldsson – Þór – 626,956
Haraldur Freyr Guðmundsson – Keflavík – 405,228
Hermann Hreiðarson – ÍBV – 438,899
Gunnar Heiðar Þorvaldsson – Njarðvík – 713,191
Sigurvin Ólafsson – Þróttur R. – 301,945
Meira
Tekjudagar DV: Damir sá eini sem skreið yfir milljón – Emil náði ekki 200 þúsund kalli