fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2024
433Sport

Margir gapandi hissa eftir þetta myndband sem birtist frá Old Trafford

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt um ástand Old Trafford undanfarið og myndband sem birtist frá leik Manchester United gegn Fulham á föstudag slekkur ekki í þeirri umræðu.

United vann leikinn 1-0 þökk sé marki Joshua Zirkzee, sem gekk í raðir liðsins frá Bologna í sumar.

Nú vekja enskir miðlar athygli á myndbandi sem tekið var upp rétt fyrir leik. Þar má sjá mann skrúfa sæti á Old Trafford aftur á sinn stað.

Margir héldu að um almennan stuðningsmann væri að ræða en United hefur staðfest að þarna hafi starfsmaður verið að verki.

Old Trafford er kominn til ára sinna og er það í plönum félagsins að byggja nýjan 100 þúsund manna völl. Sá á að vera klár fyrir 2030.

Hér að neðan má sjá myndandið sem um ræðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

U-beygja hjá Ten Hag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skilur ekki hugsun leikmanna: Eiga ekki að semja við þetta félag – ,,Af hverju myndirðu fara þangað?“

Skilur ekki hugsun leikmanna: Eiga ekki að semja við þetta félag – ,,Af hverju myndirðu fara þangað?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hættur að spila með þýska landsliðinu

Hættur að spila með þýska landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR fær ekki dæmdan sigur gegn HK

KR fær ekki dæmdan sigur gegn HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United gerir ráð fyrir tilboðum frá Chelsea og Sádi-Arabíu

Manchester United gerir ráð fyrir tilboðum frá Chelsea og Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færist nær Liverpool – Spilar ekki með liðinu fyrr en á næstu leiktíð

Færist nær Liverpool – Spilar ekki með liðinu fyrr en á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fabregas vill efnilegan leikmann Real Madrid

Fabregas vill efnilegan leikmann Real Madrid