fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
433Sport

Færa leikinn vegna hins skelfilega slyss í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. ágúst 2024 08:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur KFA og Hattar/Hugins í 2. deild karla hefur verið færður inn í Fjarðabyggðahöllina vegna vegna hins hræðilega slyss sem varð í gær.

Karlmaður á fertugsaldri lést vegna slysaskots er hann var ásamt fleirum á gæsaveiðum við Hálslón norðan Vatnajökuls.

Leikur kvöldsins átti að fara fram á Neskaupsstað en hefur verið færður inn í Fjarðabyggðahöllina.

Tilkynning KFA
Það er búið að færa leikinn á morgun í Fjarðabyggðarhöllina vegna hins hræðilega slys.

Vottum fjölskyldu og aðstandendum hins látna okkar dýpstu samúð.

Tilkynning Hattar/Hugsins
Ákveðið hefur verið að spila leikinn á morgun í Fjarðabyggahöllinni í stað þess að leika á Neskaupstað vegna hins hræðilega slys sem varð fyrr í dag á fjöllum.

Stjórn og þjálfarar HH styðja þessa ákvörðun KFA- Knattspyrnufélag Austfjarða vonumst við til að stuðningsfólk okkar fjölmenni á Reyðarfjörð.

Við vottum öllum þeim sem eiga um sárt að binda okkar dýpstu samúð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með

Byrjunarliðin í enska boltanum – Rashford ekki með
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“

Tjáir sig um slagsmál sem fáir hafa heyrt um: Var aðeins tímaspursmál – ,,Vorum að fá okkur í glas og hann endaði kvöldið með glóðarauga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“

,,Sjáðu mamma, ég spilaði fótboltaleik í gær“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“

Töluðu við nýtt vitni sem hafði allt aðra sögu að segja: Vissi ekki að konan væri á staðnum – ,,Báðu öryggisverði um að fjarlægja hana“