fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Segir að forsetinn sé að ljúga að vongóðum stuðningsmönnum – ,,Það er ekki möguleiki í dag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einfaldlega ekki möguleiki fyrir Barcelona að kaupa vængmanninn öfluga Nico Williams frá Athletic Bilbao.

Þetta segir Victor Font sem bauð sig fram sem forseta félagsins 2021 og ætlar að gera það sama 2026.

Joan Laporta er forseti Barcelona í dag en hann hefur greint frá því að það sé möguleiki fyrir Börsunga að næla í spænska landsliðsmanninn.

Font er hins vegar staðráðinn í að Laporta sé að ljúga að stuðningsmönnum liðsins en Williams var einn besti leikmaður Spánar á EM í sumar.

,,Ég vildi óska þess að við gætum fengið Nico Williams því þetta er leikmaður sem við þurfum,“ sagði Font.

,,Forsetinn sagði að það væri möguleiki en það er ekki rétt. Við getum ekki keypt hann í dag. Við vonum að það verði hægt í framtíðinni en í dag er það ekki möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“

Tjáir sig í fyrsta sinn eftir að sambandinu lauk mjög óvænt: Vildi búa einn og hætti við giftinguna – ,,Tók mig fimm mínútur að jafna mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hákon skoraði dýrmætt mark fyrir Lille – Sjáðu markið

Hákon skoraði dýrmætt mark fyrir Lille – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breytti 147 krónum í 700 þúsund

Breytti 147 krónum í 700 þúsund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri

Sjáðu myndbandið sem vakti gríðarlega athygli: Var óhræddur og spurði stjörnuna að þessu – Gat ekki annað en sprungið úr hlátri
433Sport
Í gær

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs

Víkingur staðfestir komu Atla Þórs
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal

Maðurinn sem hafnaði Liverpool fer til Arsenal
433Sport
Í gær

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“

Albert fær hressilega á baukinn – „Hvað kom fyrir?“
433Sport
Í gær

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“