fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
433Sport

Segir að forsetinn sé að ljúga að vongóðum stuðningsmönnum – ,,Það er ekki möguleiki í dag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einfaldlega ekki möguleiki fyrir Barcelona að kaupa vængmanninn öfluga Nico Williams frá Athletic Bilbao.

Þetta segir Victor Font sem bauð sig fram sem forseta félagsins 2021 og ætlar að gera það sama 2026.

Joan Laporta er forseti Barcelona í dag en hann hefur greint frá því að það sé möguleiki fyrir Börsunga að næla í spænska landsliðsmanninn.

Font er hins vegar staðráðinn í að Laporta sé að ljúga að stuðningsmönnum liðsins en Williams var einn besti leikmaður Spánar á EM í sumar.

,,Ég vildi óska þess að við gætum fengið Nico Williams því þetta er leikmaður sem við þurfum,“ sagði Font.

,,Forsetinn sagði að það væri möguleiki en það er ekki rétt. Við getum ekki keypt hann í dag. Við vonum að það verði hægt í framtíðinni en í dag er það ekki möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool frumsýnir nýjan varabúning sem fær mikið lof

Liverpool frumsýnir nýjan varabúning sem fær mikið lof
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United búið að klára samkomulag við tvo leikmenn um fimm ára samninga

United búið að klára samkomulag við tvo leikmenn um fimm ára samninga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur rekur Arnar Grétarsson – Túfa tekur við

Valur rekur Arnar Grétarsson – Túfa tekur við
433Sport
Í gær

Segir að liðsfélagi sinn sé ekki rasisti – ,,Hann baðst afsökunar“

Segir að liðsfélagi sinn sé ekki rasisti – ,,Hann baðst afsökunar“
433Sport
Í gær

Aron Einar um heimkomuna og framhaldið – „Ég vil enda þetta á mínum forsendum“

Aron Einar um heimkomuna og framhaldið – „Ég vil enda þetta á mínum forsendum“