fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
433Sport

Lukaku í annað lið í úrvalsdeildinni?

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti verið búið að ná samkomulagi við enskt úrvalsdeildarfélag um sölu á framherjanum Romelu Lukaku.

Lukaku er alls ekki vinsæll á Stamford Bridge en hann kom aftur til félagsins 2021 fyrir um 100 milljónir punda.

Belginn stóðst alls ekki væntingar í London og var stuttu seinna farinn aftur til Ítalíu á láni og er til sölu í dag.

Lukaku er enn leikmaður Chelsea en samkvæmt ítalska miðlinum CalcioMercato þá er framherjinn mögulega á leið til Aston Villa.

Ef Chelsea nær samkomulagi við Villa um kaupverð þá er þó ekki víst að Lukaku sé reiðubúinn að fara til Birmingham – hann vill frekar halda til Ítalíu á ný.

AC Milan, Napoli og Roma hafa sýnt leikmanninum áhuga en hann fær 325 þúsund pund á viku hjá Chelsea og eru það laun sem fá félög geta borgað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United búið að klára samkomulag við tvo leikmenn um fimm ára samninga

United búið að klára samkomulag við tvo leikmenn um fimm ára samninga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Einar minnist orða systur sinnar sem á sérmerkt sæti í Þorpinu – „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér“

Aron Einar minnist orða systur sinnar sem á sérmerkt sæti í Þorpinu – „Ekki vissi ég samt að ég væri að missa tíma með þér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið að samkomulag náist og McTominay fari

Talið að samkomulag náist og McTominay fari
433Sport
Í gær

Ítarlegt viðtal við Alfreð um nýtt starf í Kópavoginum – „Voru hreinskilnir sem ég ræddi við að menn hefðu misst augun af boltanum síðustu ár“

Ítarlegt viðtal við Alfreð um nýtt starf í Kópavoginum – „Voru hreinskilnir sem ég ræddi við að menn hefðu misst augun af boltanum síðustu ár“
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn ræðir tíðindi dagsins: Dagsetningin tilviljun – „Ég sé ekki eftir einni sekúndu af þessum mánuðum“

Óskar Hrafn ræðir tíðindi dagsins: Dagsetningin tilviljun – „Ég sé ekki eftir einni sekúndu af þessum mánuðum“
433Sport
Í gær

Fullyrt að Chelsea sé búið að taka tilboði frá ensku liði í Lukaku – Hann er ekki spenntur

Fullyrt að Chelsea sé búið að taka tilboði frá ensku liði í Lukaku – Hann er ekki spenntur
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn ráðinn þjálfari KR – Pálmi fer á skrifstofuna

Óskar Hrafn ráðinn þjálfari KR – Pálmi fer á skrifstofuna