fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
433Sport

Hefur verið orðaður við Liverpool en annað félag er komið á fullt í viðræður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein blaðamaður hjá The Athletic segir að Newcastle sé byrjað í viðræðum við Crystal Palace um kaup á Marc Guehi.

Varnarmaðurinn knái sem er 24 ára gamall ólst upp hjá Chelsea en hefur spilað vel hjá Palace síðustu ár.

Enski landsliðsmaðurinn sem átti fast sæti í byrjunarliði Englands á Evrópumótinu hefur verið mikið orðaður við Liverpool

Mörg félög hafa áhuga á Guehi í sumar en Newcastle er fyrsta félagið sem fer í formlegar viðræður við Palace.

Newcastle vill styrkja vörn sína í sumar og telur félagið að Guehi henti fullkomlega til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur rekur Arnar Grétarsson – Túfa tekur við

Valur rekur Arnar Grétarsson – Túfa tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá skelfilegri upplifun hans og fjölskyldunnar: Þorði ekki heim vegna hræðslu – ,,Eru ekki að setja sig í mín spor“

Segir frá skelfilegri upplifun hans og fjölskyldunnar: Þorði ekki heim vegna hræðslu – ,,Eru ekki að setja sig í mín spor“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Siggi Höskulds býst við að Aron taki strax þátt – ,,Fínt að þetta sé orðið klárt“

Siggi Höskulds býst við að Aron taki strax þátt – ,,Fínt að þetta sé orðið klárt“
433Sport
Í gær

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja

Sádarnir stefna á að fá HM 2034 – Ótrúlegir vellir sem þeir ætla að byggja
433Sport
Í gær

Barcelona skellir stóru tilboði á borðið

Barcelona skellir stóru tilboði á borðið