fbpx
Föstudagur 02.ágúst 2024
433Sport

Ásakaður um að hafa pissað á æfingavöll nýja liðsins – Harðneita fyrir fréttirnar

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, fyrrum landsliðsmaður Skotlands sem og landsliðsþjálfari landsins, hefur verið í umræðunni undanfarið.

Lennon er ásakaður um að hafa pissað á æfingavöll Rapid Bucharest en hann er þjálfari félagsins.

Lennon hefur starfað í Rúmeníu undanfarna þrjá mánuði en hann var ráðinn til starfa í maí á þessu ári.

Fjölmiðlar í Rúmeníu fjalla um að Lennon hafi farið vel yfir strikið og segja að hann hafi pissað á æfingavöll liðsins en birta þó ekki myndband af atvikinu.

Rapid hefur komið stjóra sínum til varnar og segir að það sé engin sönnun fyrir því að Skotinn hafi gerst sekur um slíkt athæfi.

Rapid vill meina að fjölmiðlar séu að reyna að snúa fólki gegn sér en tímabilið í Rúmeníu er nýlega hafið og eru þrjár umferðir búnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin breyta engu fyrir plön Ten Hag

Meiðslin breyta engu fyrir plön Ten Hag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool frumsýnir nýjan varabúning sem fær mikið lof

Liverpool frumsýnir nýjan varabúning sem fær mikið lof
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Talið að samkomulag náist og McTominay fari

Talið að samkomulag náist og McTominay fari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu

Hafði verið til umræðu í nokkrar vikur að reka Arnar – Ferðast ekki heim með liðinu
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn ræðir tíðindi dagsins: Dagsetningin tilviljun – „Ég sé ekki eftir einni sekúndu af þessum mánuðum“

Óskar Hrafn ræðir tíðindi dagsins: Dagsetningin tilviljun – „Ég sé ekki eftir einni sekúndu af þessum mánuðum“
433Sport
Í gær

Sara Björk kynnt til leiks sem nýjasta stjarnan í Sádí Arabíu

Sara Björk kynnt til leiks sem nýjasta stjarnan í Sádí Arabíu