fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024
433Sport

Snýr hann óvænt aftur ári síðar?

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan vill óvænt snúa aftur til Manchester City og hefur lagt inn félagaskiptabeiðni til Barcelona.

Spænska blaðið Sport heldur þessu fram, en Gundogan gekk í raðir Börsunga á frjálsri sölu frá City síðasta sumar.

Hann átti hins vegar ekki sitt besta tímabil í Katalóníu og vill þessi 33 ára gamli leikmaður nú snúa aftur til City, þar sem hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna.

Pep Guardiola, stjóri City, kveðst vera í leit að liðsstyrk og gæti nú farið í mann sem hann þekkir vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki valinn í leikmannahóp Liverpool og er líklega að kveðja

Ekki valinn í leikmannahóp Liverpool og er líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu Fylkismenn skelltu HK á botn Bestu deildarinnar

Tíu Fylkismenn skelltu HK á botn Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fara eftir aðeins eitt ár hjá stórveldinu

Vill fara eftir aðeins eitt ár hjá stórveldinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jafntefli sem gerði lítið fyrir bæði lið á Akureyri

Jafntefli sem gerði lítið fyrir bæði lið á Akureyri
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá elsti í sögunni til að fá rautt spjald

Sá elsti í sögunni til að fá rautt spjald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterling ekki valinn í leikmannahóp Chelsea – Teymið bíður eftir útskýringum

Sterling ekki valinn í leikmannahóp Chelsea – Teymið bíður eftir útskýringum
433Sport
Í gær

Stórstjarnan til sölu? – Ekki valinn í leikmannahópinn

Stórstjarnan til sölu? – Ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Maresca með athyglisvert svar á blaðamannafundi – ,,Hver er hinn leikmaðurinn?“

Maresca með athyglisvert svar á blaðamannafundi – ,,Hver er hinn leikmaðurinn?“