fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2024
433Sport

Gylfi kveðst viss um að þetta hafi átt sér stað á bak við tjöldin hjá Liverpool

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 19. ágúst 2024 09:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Einarsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður og nú sparkspekingur á Símanum Sport, er viss um að eitthvað hafi komið upp á milli Mohamed Salah og Jurgen Klopp á bak við tjöldin í fyrra.

Salah skoraði og lagði upp í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina í 0-2 sigri Liverpool á Ipswich. Hann byrjar því vel undir stjórn Arne Slot, sem tók við sem knattspyrnustjóri í sumar eftir að Jurgen Klopp hætti.

Getty

Gylfi sagði í Vellinum á Símanum Sport í gær að það megi sjá að það sé léttara yfir Salah á þessari leiktíð en þeirri síðustu.

„Það gerðist klárlega eitthvað milli Salah og Klopp í fyrra, þetta var orðið eitthvað súrt,“ sagði hann.

Það var mikið fjallað um samband Klopp og Salah í vor eftir að þeir rifust meðal annars á hliðarlínunni gegn West Ham.

„Hann er ferskari núna, maður sér það á honum,“ sagði Gylfi enn fremur um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíu Fylkismenn skelltu HK á botn Bestu deildarinnar

Tíu Fylkismenn skelltu HK á botn Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig loksins um hæðina: ,,Ég veit að ég er ekki hávaxinn“

Tjáir sig loksins um hæðina: ,,Ég veit að ég er ekki hávaxinn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jafntefli sem gerði lítið fyrir bæði lið á Akureyri

Jafntefli sem gerði lítið fyrir bæði lið á Akureyri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slot tekur undir ummæli Klopp sem sagði að þetta væri ‘glæpur’ á Englandi

Slot tekur undir ummæli Klopp sem sagði að þetta væri ‘glæpur’ á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sterling ekki valinn í leikmannahóp Chelsea – Teymið bíður eftir útskýringum

Sterling ekki valinn í leikmannahóp Chelsea – Teymið bíður eftir útskýringum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Brentford byrjar á sigri

England: Brentford byrjar á sigri