fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2024
433Sport

England: Meistararnir lögðu Chelsea í London

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. ágúst 2024 17:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 0 – 2 Manchester City
0-1 Erling Haaland(’18)
0-2 Mateo Kovacic(’84)

Chelsea tapaði fyrsta deildarleik sínum á tímabilinu í dag en fyrsta umferð deildarinnar hófst á föstudag.

Englandsmeistararnir í Manchester City mættu í heimsókn og höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn en einstaklingsgæði leikmanna City gerðu gæfumuninn að þessu sinni.

Erling Haaland skoraði fyrra mark meistarana á 18. mínútu en Mateo Kovacic bætti svo við öðru með langskoti á 84. mínútu.

Kovacic var að skora gegn sínum gömlu félögum en Robert Sanchez í marki Chelsea hefði mögulega átt að gera betur.

Nokkuð þægilegur sigur fyrir City sem fékk fá færi á sig en skapaði á sama tíma ekki mikið af færum fyrir framan mark Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strunsaði út í beinni útsendingu: Náðu að plata alla áhorfendur – Ástæðan er stórfurðuleg

Strunsaði út í beinni útsendingu: Náðu að plata alla áhorfendur – Ástæðan er stórfurðuleg
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarnan lét sig hverfa í hálfleik í gær – Þurfti að ná flugi til Serbíu

Stórstjarnan lét sig hverfa í hálfleik í gær – Þurfti að ná flugi til Serbíu
433Sport
Í gær

Eiginkonan komin með nóg: Hélt aftur framhjá og eignaðist barn – Sparkaði honum út í annað sinn

Eiginkonan komin með nóg: Hélt aftur framhjá og eignaðist barn – Sparkaði honum út í annað sinn
433Sport
Í gær

Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley

Jóhann Berg skoraði í frábærum sigri Burnley
433Sport
Í gær

Gæti fengið annan séns í Manchester – ,,Hann fær að æfa með okkur“

Gæti fengið annan séns í Manchester – ,,Hann fær að æfa með okkur“
433Sport
Í gær

Óþekkt nafn að ganga í raðir Manchester City

Óþekkt nafn að ganga í raðir Manchester City