fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2024
433Sport

Margir hissa eftir þessa ákvörðun dómarans: Tók leikmanninn hálstaki en slapp við refsingu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. ágúst 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir eru hissa á því að Yerson Mosquera, leikmaður Wolves, hafi ekki fengið allavega að líta gula spjaldið gegn Arsenal í dag.

Mosquera lenti í útistöðum við Kai Havertz, leikmann Arsenal en hann virtist hafa tekið hann ansi grófu hálstaki.

Dómari leiksins og þeir sem vinna í VAR-herberginu dæmdu þó ekki neitt og var haldið áfram með leikinn.

Mosquera er talinn vera stálhepinn að hafa sloppið með refsingu en hans lið, Wolves, tapaði viðureigninni 2-0.

Hér má sjá atvikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Langbestur í sínu liði en fékk lítið að spila á EM – ,,Af hverju?“

Langbestur í sínu liði en fékk lítið að spila á EM – ,,Af hverju?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kompany byrjar frábærlega með Bayern

Kompany byrjar frábærlega með Bayern
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Spilar í allavega þrjú ár til viðbótar – Hættur 42 ára gamall?

Spilar í allavega þrjú ár til viðbótar – Hættur 42 ára gamall?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Fulham – Mazraoui byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Fulham – Mazraoui byrjar
433Sport
Í gær

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld

Mennirnir í Úganda vekja mikla athygli – Fóru með bænirnar fyrir stóru stundina í kvöld
433Sport
Í gær

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City