fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024
433Sport

Ten Hag kemur Luke Shaw til varnar – Margir stuðningsmenn United reiðir út í hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United hefur mikla trú á Luke Shaw bakverði liðsins og að hann komi sterkur til baka.

Margir stuðningsmenn United eru pirraðir út í Shaw sem hefur ekki spilað leik með liðinu frá því í febrúar.

Hann var hins vegar í fullu fjöri með enska landsliðinu á EM. Shaw mætti til æfinga í síðustu viku eftir frí og meiddist strax.

„Á fyrsta tímabili mínu hérna þá spilaði hann mikið og ég er öruggur á því að hann finnur þann takt,“ segir Ten Hag.

„Hann er bara 29 ára gamall, hann hefur spilað lengi fyrir United.“

„Ég talaði við Luke, hann hefur gríðarlegan metnað fyrir United. Ég hef mikla trú á því að hann komi fljótt aftur og hjálpi okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona nýjustu stjörnu United ratar á forsíður blaðanna – 23 ára og hefur vakið athygli síðustu ár

Eiginkona nýjustu stjörnu United ratar á forsíður blaðanna – 23 ára og hefur vakið athygli síðustu ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýliðarnir að sækja enska landsliðsmanninn frá City – Skipta laununum á milli sín

Nýliðarnir að sækja enska landsliðsmanninn frá City – Skipta laununum á milli sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Úrslitaleikur bikarsins fer fram um helgina – Stórliðin tvö mætast

Úrslitaleikur bikarsins fer fram um helgina – Stórliðin tvö mætast
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Kylian Mbappe fyrir Real Madrid

Sjáðu fyrsta mark Kylian Mbappe fyrir Real Madrid
433Sport
Í gær

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez