fbpx
Föstudagur 16.ágúst 2024
433Sport

Mjólkurbikarinn: Valur lagði Breiðablik í úrslitum

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. ágúst 2024 21:07

Valur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 0 Breiðablik
1-0 Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir(’65)
2-0 Jasmín Erla Ingadóttir(’81)
2-1 Karitas Tómasdóttir(’90)

Vaur er bikarmeistari kvenna árið 2024 en liðið vann Breiðablik í úrslitaleiknum í kvöld.

Um er að ræða tvö bestu lið landsins en þau eru einnig að berjast um Íslandsmeistaratitilinn.

Valur fagnaði sigri að þessu sinni en leikið var á Laugardalsvelli við fínar aðstæður.

Bæði mörk Vals voru skoruð í seinni hálfleik en Blikar minnkuðu muninn er örfáar sekúndur voru eftir og lokatölur, 2-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City

Virtur maður í enska boltanum telur líklegt að 70-80 stig verði tekin af City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenska kvennalandsliðið aldrei verið hærra á lista FIFA

Íslenska kvennalandsliðið aldrei verið hærra á lista FIFA
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið

Margmenni mætti til að fagna komu Alberts til Flórens – Sjáðu mynbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham staðfestir kaup á öflugum kantmanni Burnley

Tottenham staðfestir kaup á öflugum kantmanni Burnley
433Sport
Í gær

Sorgarsaga fyrrum undrabarnsins heldur áfram – Nú sagt að kveðja uppeldisfélagið

Sorgarsaga fyrrum undrabarnsins heldur áfram – Nú sagt að kveðja uppeldisfélagið
433Sport
Í gær

Birti myndband af 13 ára krakka keyra rándýra bifreið – ,,Hann náði þessu um leið“

Birti myndband af 13 ára krakka keyra rándýra bifreið – ,,Hann náði þessu um leið“
433Sport
Í gær

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina

Virðist bauna á yfirmanninn á samskiptamiðlum: Skellihlæjandi og ósáttur – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum

Telur að Liverpool verði ekki í topp fjórum