fbpx
Fimmtudagur 15.ágúst 2024
433Sport

Settur í bann fyrir að reykja hippakrakk

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ange Postecoglou stjóri Tottenham hefur sett Yves Bissouma í bann fyrir það að taka inn hippakrakk. Hann verður ekki með gegn Leicester á mánudag í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Bissouma er öflugur leikmaður Tottenham en hann segir þetta dómgreindarbrest. Notkun á hippakrakki er sögð mikil á meðal knattspyrnumanna og hefur verið ítrekað fjallað um það.

Hippakrakk er hláturgas sem tekið er inn og segja enskir miðlar að það geti hreinlega orðið til þess að fólk láti lífið.

Getty Images

Bissouma birti sjálfur myndir af sér að taka hippakrakk. „Hann verður ekki með á mánudag, við höfum sett hann í tímabundið bann,“ segir Postecoglou.

„Hann þarf að vinna traustið aftur, bæði hjá mér og öllum hópnum. Dyrnar eru opnar fyrir hann, við getum hjálpað honum að átta sig á því að svona ákvarðanir hafa áhrif á allan hópinn.“

Bissouma hefur beðist afsökunar á hegðun sinni. „Ég vil biðjast afsökunar, ég skil vel að þetta getur verið hættulegt. Ég axla ábyrgð sem fótboltamaður og vil vera fyrirmynd,“ segir Bissouma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Úrslitaleikur bikarsins fer fram um helgina – Stórliðin tvö mætast

Úrslitaleikur bikarsins fer fram um helgina – Stórliðin tvö mætast
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Kylian Mbappe fyrir Real Madrid

Sjáðu fyrsta mark Kylian Mbappe fyrir Real Madrid
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku

Segist sjá mun á liðinu þrátt fyrir ósannfærandi spilamennsku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez
433Sport
Í gær

PSG setur meiri kraft í að fá Sancho – Verðmiðinn líklega enginn tilviljun

PSG setur meiri kraft í að fá Sancho – Verðmiðinn líklega enginn tilviljun
433Sport
Í gær

Pálmi hættir strax og Óskar Hrafn tekur við – Fjórði starfstitill Óskar á tveimur mánuðum

Pálmi hættir strax og Óskar Hrafn tekur við – Fjórði starfstitill Óskar á tveimur mánuðum
433Sport
Í gær

Er United að fá inn bakvörð sem gerði vel fyrir Chelsea og Barcelona?

Er United að fá inn bakvörð sem gerði vel fyrir Chelsea og Barcelona?
433Sport
Í gær

Veðbankar telja ágætis líkur á að City falli úr ensku úrvalsdeildinni í ár

Veðbankar telja ágætis líkur á að City falli úr ensku úrvalsdeildinni í ár