fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433Sport

Eiginkona nýjustu stjörnu United ratar á forsíður blaðanna – 23 ára og hefur vakið athygli síðustu ár

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. ágúst 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AnneKee De Ligt ratar á forsíður enskra blaða í dag en hún er flutt til Manchester eftir að United festi kaup á Matthijs de Ligt frá FC Bayern í vikunni.

AnneKee og De Ligt hafa lengi verið saman og hafa staðið saman í gegnum súrt og sætt.

AnneKee er 23 ára gömul og er með yfir 400 þúsund fylgjendur á Instagram síðu sinni.

Parið kynntist þegar þau voru ung í Amsterdam en hafa síðan búið saman á Ítalíu og nú síðast í Þýskalandi.

AnneKee starfar sem fyrirsæta og stílisti fyrir fólk og hefur verið vinsæl í slíkum störfum síðustu árin.

AnneKee þarf nú ásamt eiginmanni sínum að finna sér húsnæði í Manchester en hann skrifaði undir fimm ára samning við United.

AnneKee og De Ligt eru gift en parið hefur nú nýtt líf í rigningunni í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann

United vill ekki selja en horfist í augu við sannleikann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn

Þjóðverjarnir vilja Bellingham-bróðurinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun

Tap hjá Íslandi í öðrum leik – Mæta Wales á morgun
433Sport
Í gær

Evrópumeistarinn gerir langan samning

Evrópumeistarinn gerir langan samning
433Sport
Í gær

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Í gær

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United

Solskjær biður félag sitt um að sækja leikmann Manchester United