fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
433Sport

Vilja gefa öðrum leikmanni níu ára samning

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 18:17

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur nákvæmlega engan áhuga á að losa sóknarmanninn Nicolas Jackson í þessum sumarglugga.

Fyrr í sumar var greint frá því að Jackson væri mögulega að semja við annað félag en hann kom til Chelsea síðasta sumar.

Telegraph segir að Chelsea sé að íhuga að framlengja samning Jackson eða til ársins 2033.

Það er níu ára samningur, líkt og Cole Palmer skrifaði undir í gær en Chelsea er mikið í því að gefa leikmönnum samninga til margra ára.

Jackson átti fínt fyrsta tímabil með Chelsea en hvort hann verði aðal framherji liðsins í vetur er óljóst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

De Ligt staðfestur hjá Manchester United

De Ligt staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“
433Sport
Í gær

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“
433Sport
Í gær

Ótrúlegar staðreyndir um eyðslu liða á Englandi frá upphafi – Todd Boehly setur ný viðmið

Ótrúlegar staðreyndir um eyðslu liða á Englandi frá upphafi – Todd Boehly setur ný viðmið