fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
433Sport

Rekinn á sunnudag en gæti endað sem aðstoðarmaður Óskars Hrafns í KR

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 13:15

Chris Brazell / Mynd: Grótta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Brazell var rekinn úr starfi hjá Gróttu á sunnudag eftir afleitt gengi í Lengjudeildinni í sumar. Þessi ungi Englendingur er þó eftirsóttur.

Fótbolti.net sagði frá því í gær að lið í efstu deild hefðu áhuga á að fá hann sem aðstoðarþjálfara.

Samkvæmt heimildum 433.is er KR eitt þeirra liða sem vill fá Brazell til starfa í haust.

Óskar Hrafn Þorvaldsson sem er nú yfirmaður knattspyrnumála og aðstoðarþjálfari KR tekur við liðinu í október.

Hann er sagður hafa áhuga á því að fá hinn 32 ára gamla Englending sem aðstoðarmann sinn.

Grótta situr í neðsta sæti Lengjudeildarinnar og ákvað stjórn félagsins að reka Brazell úr starfi á sunnudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skellir svakalegum verðmiða á Sancho – Samtalið um Ugarte í fullu fjöri

United skellir svakalegum verðmiða á Sancho – Samtalið um Ugarte í fullu fjöri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik

Hákon hafði betur gegn Mourinho – Elías með stórleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnari Gunnlaugs skellt í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína á sunnudag

Arnari Gunnlaugs skellt í þriggja leikja bann fyrir hegðun sína á sunnudag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“

Hafrún fordæmir trúðslæti íslenskra fótboltaþjálfara – „Það er ekki þannig að ef þú hafir mikla ástríðu fyrir einhverju að þá sé bara eðlilegt að taka brjálæðisköst“
433Sport
Í gær

Sögusagnir í gangi um að City sé á eftir Diaz – Þeir neita að samkomulag sé í hús

Sögusagnir í gangi um að City sé á eftir Diaz – Þeir neita að samkomulag sé í hús
433Sport
Í gær

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United

Laumaðist til að taka mynd á æfingasvæði United áðan – Hægt að staðfesta þá tvo sem leikmenn United