fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024
433Sport

Goðsögn Manchester United myndi skipta á Hojlund og Nunez

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke, goðsögn Manchester United, myndi skipta á framherjum við Liverpool ef hann fengi það boð.

Yorke var þá að tala um Rasmus Hojlund og Darwin Nunez en sá fyrrnefndi leikur með United og sá síðarnefndi með Liverpool.

Yorke virðist hafa mikla trú á Nunez og segir að hann sé ekki langt frá því að verða besti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Ef ég mætti skipta á leikmönnum þá myndi ég taka Darwin Nunez frekar en Rasmus Hojlund, hann er með meira í vopnabúrinu,“ sagði Yorke.

,,Hann er með hraðann, hann er með kraftinn, hann getur skallað boltann og er alltaf erfiður við að eiga – hann þarf bara að bæta færanýtinguna og þá er hann sá besti í deildinni.“

,,Við þurfum að bíða og sjá hvort það lagist að lokum en sem þjálfari þá myndi ég velja Nunez yfir Hojlund alla daga vikunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er United að fá inn bakvörð sem gerði vel fyrir Chelsea og Barcelona?

Er United að fá inn bakvörð sem gerði vel fyrir Chelsea og Barcelona?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Veðbankar telja ágætis líkur á að City falli úr ensku úrvalsdeildinni í ár

Veðbankar telja ágætis líkur á að City falli úr ensku úrvalsdeildinni í ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan staðfestir sölu á Helga Fróða til Helmond Sport

Stjarnan staðfestir sölu á Helga Fróða til Helmond Sport
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Glugginn lokaði á Íslandi í gær – Presturinn í Vesturbæinn en þó ekki strax og Davíð Viðars hlóð símann átta sinnum

Glugginn lokaði á Íslandi í gær – Presturinn í Vesturbæinn en þó ekki strax og Davíð Viðars hlóð símann átta sinnum
433Sport
Í gær

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“

Er byrjunarlið Manchester United sterkara án hans? – ,,Spilar án sjálfstrausts í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn“
433Sport
Í gær

Præst til KR eftir tímabilið

Præst til KR eftir tímabilið